Færsluflokkur: Bloggar
19.3.2011 | 10:11
Gott raunsæi hjá lögreglunni.
Ég held að allir vilji hafa sem mest öryggi í umferðinni, en stundum getur of lágur hámarkshraði beinlýnis verið hættulegur. Einu sinni var ég að aka um Álfabakkann og hélt mér vel og vandlega á 40 km og ökumaðurinn fyrir aftan mig var alveg að flippa út. Annað, sem hefur farið í taugarnar á mér í áraraðir er að á einu "hraðbraut" landsins var til skamms tíma ekki leyft að aka þar nema á 70 km hraða. Þetta er á leiðinni norður Reykjanesbraut, þar sem eru jafnvel 4 akreinar. Þessu hefur nú verið breytt í 80. Eins finnst mér kominn tími til að breyta hámarkshraða austur fyrir fjall a.m.k. yfir sumartímann. Þar mætti vel keyra á 100 km án vandræða. Á hvaða hraða haldið þið að flestir keyri yfirleitt ? Allir vita um halarófurnar, sem myndast á sunnudaögum, þegar sumarbústaðaeigendur og allir hinir eru að fara heim. Stundum nær þessi röð bíla alla leið frá Skíðaskálanum og að Rauðvatni. Gæti haft mörg fleiri orð um þetta, en læt þetta nægja í bili.
Raunhraði ráði ferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2011 | 13:49
Vegna fréttar um umskurð.
Þvílíkur hrottaskapur á hvergi að líðast á byggðu bóli. Það þarf að uppfræða fólk í þeim löndum, sem enn láta þetta viðgangast.
Skrefi nær útrýmingu umskurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Harpa Jósefsdóttir Amin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar